Almennar póststillingar

Almennar póststillingar

Grunn stillingar fyrir póst í gegnum þjóna Opex Ef að þú villt geta skoðað póstinn bæði í vefpósti og í póstforriti eða síma þá skal velja IMAP. Þá verður pósturinn eftir á þjóni hjá okkur, ef að POP3 er valið … Continued
Nafnaþjónar Opex

Nafnaþjónar Opex

Nafnaþjónar: ns1.opex.is (185.27.36.10) ns2.opex.is (185.27.39.216) ns3.opex.is (174.140.171.145)
Skipta um hýsingaraðila hjá ISNIC

Skipta um hýsingaraðila hjá ISNIC

Skref 1 Farið er á www.isnic.is og þar er farið í Innskráning Skref 2 Þar skráir þú inn upplýsingar sem þú hefur fengið frá ISNIC í pósti. ATH: ef þú manst ekki þessar upplýsingar getur þú sótt um týnt lykilorð. Skref 3 … Continued
Stofna nýtt netfang

Stofna nýtt netfang

Skref 1 Byrjar á því að velja Tölvupóstur í valmyndinni   Skref 2 Þá færðu upp lista af öllum þeim pósthólfum sem að tengjast þínum aðgangi. Þú sérð einnig takka sem stendur á Add new mailbox, smelltu á hann.   … Continued
Virkja tölvupóst á léni

Virkja tölvupóst á léni

Skref 1 Byrjar á því að velja Tölvupóstur í valmyndinni   Skref 2 Þá færðu upp lista af lénum sem þú hefur virkjað póst á, þú smellir á takka sem stendur Add new domain á.   Skref 3 Eini reiturinn … Continued
Apple Mail

Apple Mail

Skref 1 Opnið Apple Mail og veljið Mail uppi í valmyndinni (sjá mynd), smellið svo næst á Add Account Skref 2 Veljið Other Mail Account og svo Continue Skref 3 Skráið inn netfang sem á að setja upp ásamt lykilorði … Continued