Þú byrjar á því að velja Vefsvæði


Næst velurðu svo Pakkar í boði í vinstri valmyndinni


Þá færðu upp lista af pökkum sem hægt er að setja upp, hægt er að sía niðurstöðurnar með því að skrifa í reitina og ýta svo á enter.


Þú skrifar WordPress í dálkinn undir Name og ýtir svo á enter. Næst smelliru svo á WordPress, version skiptir ekki máli því að þú uppfærir svo WordPress þegar það er komið upp.


Þú færð upp upplýsingar um pakkan sem þú sert að setja upp, þar smelliru á Install this package


Nú þarftu að filla út eftirfarandi reiti, install location er lénið sem að þú ert WordPress upp á. Database password er búið til handahófskennt í hvert skipti svo ekki þarf að breyta því. Administrators login er notandanafn þitt að WordPress stjórnborðinu, password er lykilorðið því og að lokum er Administrator email notað til þess að senda WordPress aðgangsupplýsingarnar á ef að lykilorð glatast. Næst skal breyta Site name en það er titill síðunar, einnig er hægt að breyta honum eftir á í WordPress stjórnborðinu. Að lokum hakaru svo við Acceptance.


Að lokum genguru svo í skugga um að upplýsingarnar séu réttar og smellir svo á Install. Eftir að þú ert búinn að smella á install byrjar kerfið að setja upp WordPress og er það tilbúið til notkunar eftir nokkrar mínútur.


Hjálpaði þessi grein þér?

Lokað er fyrir athugasemdir.