Grunn stillingar fyrir póst í gegnum þjóna Opex

Ef að þú villt geta skoðað póstinn bæði í vefpósti og í póstforriti eða síma þá skal velja IMAP. Þá verður pósturinn eftir á þjóni hjá okkur, ef að POP3 er valið þá sækir þú póstinn í því tæki sem er skoðað og getur almennt ekki séð hann annarstaðar.

Notandanafn fyrir pósthólfið er netfangið sjálft, dæmi: fyrir netfangið jon@jon.is þá væri notandanafnið jon@jon.is

 

Incoming mail server: mail.opex.is (port 993 fyrir SSL)

Outgoing mail server: mail.opex.is (port 465 fyrir SSL)

 

Mikilvægt er að auðkenna sendan póst, notar sama notandanafn og lykilorð til þess að senda póst og þú notar til þess að taka á móti póst.

 

Til að skoða vefpóstinn

https://mail.opex.is

 

Hjálpaði þessi grein þér?

Lokað er fyrir athugasemdir.