Skref 1

Byrjar á því að velja Tölvupóstur í valmyndinni

tolvupostur-top

 

Skref 2

Þá færðu upp lista af öllum þeim pósthólfum sem að tengjast þínum aðgangi. Þú sérð einnig takka sem stendur á Add new mailbox, smelltu á hann.

add-mailbox-2

 

 

Skref 3

Þú byrjar á því að velja Domain sem þú villt bæta pósthólfi við. Ef þú sérð ekki lénið þitt þá þarftu mögulega að virkja Tölvupóst á léninu. Næst breytiru svo Alias, sem dæmi erum við með jon undir alias og undir domain erum við með trippy.is – þetta samanlegt gerir jon@trippy.is

Svo þarftu að velja þér lykilorð, það eru tveir reitir fyrir lykilorð og setur þú það sama í báða.

 

add-mailbox-3

 

Skref 4

Að lokum veluru svo vista

add-mailbox-4

Hjálpaði þessi grein þér?

Lokað er fyrir athugasemdir.